17 athugasemdir við “Konur verða náttúrulega bara að sækja um

  • Ég segi það með þér, það er ekki þér að kenna þótt karlar séu bara miklu fyndnari, skemmtilegri og klárari en konur. Þær vilja líka frekar bara halda sig til hlés og sjá um heimilið. Þessir femenistar vilja bara ekki viðurkenna heiminn eins og hann er.

  • Og hvernig eru kynjahlutföll þeirra sem er boðin vinna án þess að þurfa að senda inn umsókn? Það væri afar forvitnilegt að vita.

   • Já það væri forvitnilegt að vita líka og þá eins hvort að konur séu líklegri til að ráða konur (og sömuleiðis karlar karla) án umsókna.

    En mér finnst nú spurningin mín eiga meira erindi í þessa færslu, þar sem yfirskriftin er „Konur verða náttúrulega bara að sækja um“.

    Gera þær það á sambærilegum nótum og karlar í þessum stöðum sem baunað er á hérna að ofan?

 1. Afhverju eru þessar séttir bara teknar fyrir og það sem hentar vel. Hvernig er hlutfallið af hjúkrunafræðingum og læknum? Sjónvarpsfréttamönnum, veðurfréttamönnum?

 2. Andsk! Ég sem var að vona að jákvæð mismunum væri að tröllríða X-inu og Peningastefnunefnd Seðlabankans.

  Ósvífnin í þessu liði, þykist bara geta ráðið hvern sem þeim sýnist án þess að gæta að því hvort viðkomandi sé karl eða kona!

  Nú verður að setja lög….

 3. Mér finnst þetta virkilega áhugavert sjá þetta en mér finnst samt ætti líka sýna fram andstæður t.d. sem er búinn sýna hér fyrir neðan:

  http://knuz.is/ritstjorn/ 1 maður = 9 konur

  http://www.jafnretti.is/jafnretti/?D10cID=Page3&ID=60 2 menn = 5 konur

  Svo stórt Fyrirtæki á íslenskum mælikvarða:
  Cintamani: Stjórn (Office) 9 konur = 0 maður
  http://www.cintamani.is/en/about/employees.html

  Ekki er ég verið að kvarta yfir þess góða starfi sem þessi fyrirtæki hafa gert jafnvel þótt konur sé í meirihluta ætti sama ekki segja með þessi fyrirtæki fyrir ofan(knúz er búinn að pósta) vonandi í framtíðinni munum við sjá jafnhlutfall milli kynja sama hvaða fyrirtæki þau er vinna.

  Bara til sýna að ég get fundið fyrirtæki sem ekki er jafnhlutafall kynja t.d

  C.C.P fyrirtækið þar sem bara ein kona er í stjórn

  http://www.ccpgames.com/en/company/management

  • Trúðu mér við yrðum fyrst til að fagna því ef fleiri karlar væru til í að vera virkir femínistar og koma að þessu samstarfsverkefni. En af einhverjum ástæðum eru konur líklegri til þess að láta sig femínisma varða. Þær myndir sem settar eru fram í þessari færslu snúa ekki að neinu sem varðar annað kynið sérstaklega. Femínismi, eða kvennabarátta, gerir það hins vegar og það er það málefni sem þessi vefur kennir sig við. Við erum femínískt vefrit. Svo velti ég fyrir mér hvort sú krafa yrði gerð á stjórn Samtakanna ’78 að í henni sætu 50/50 LGBT og gagnkynhneigðir eða að í stjórn NAACP sætu jafn margir af öðrum kynþáttum en svörtum. Stefna okkar er að hafa ristjórn Knúz.is 100% femíníska, því fleiri karlar sem uppfylla þá kríteríu, því betra.

   Ef þú eða einhver vinur þinn er til í að skrifa góða grein um femínisma þá væri gaman að sjá hvort hún hentar okkur til birtingar. Það væri byrjun sem gæti þegar frá líði leitt til ristjórnarstarfa.

  • Leyfi mér líka að benda á að hér er verið að tala um launaðar stöður en ekki minnst orði á félagsstörf sem unnin eru launalaust, líkt og hér á knúzinu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.