Karlar til ábyrgðar

Tony Porter er kennari og hefur um árabil mótað aðferðir við að hjálpa ofbeldishneigðum körlum til að komast út úr því hegðunarmynstri. Hann er einn af stofnendum samtaka sem berjast gegn ofbeldi gegn konum, A Call to Men. Hugmyndir hans um að axla ábyrgð og horfast í augu við sjálfan sig hafa verið nýttar í ýmsum sjálfshjálparhópum, m.a. af landsliðum í amerískum fótbolta og körfubolta.

Hann starfar sem leiðbeinandi hjá rannsóknarstöð í fíknsjúkdómum hjá fylkisskrifstofu New York fyrir misnotkun áfengis og eiturlyfja og hefur unnið að leiðbeiningum um meðferð fyrir afró-ameríska fíkniefnaneytendur.

 

Hér má sjá fyrirlestur Tony Porter hjá TED frá 10. desember 2010:

 

https://ted.com/talks/view/id/1031

 

Á Íslandi starfa samtök í svipuðum anda: Karlar til ábyrgðar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.