‘There are many different types of feminism…’

‘…but some of them are wrong’
-Laurie Penny

Bretum er oft legið á hálsi fyrir að vera aftarlega á merinni þegar kemur að femínisma. Þeir mega þó eiga það að búa við raunveruleika þar sem tvær konur geta komið saman í risastórum umræðuþætti í ríkissjónvarpi og rætt mismunandi tegundir femínisma (ef svo má að orði komast).

Louise Mensch er íhald og þingmaður og talsmaður svokallaðs Tory-feminism. Laurie Penny er róttæklingur sem skrifar fyrir vinstriritið New Statesman. Báðar skilgreina sig sem femínista og í þessu myndskeiði má sjá þær takast á hvor við aðra og svo takast saman á við þáttastjórnandann Jeremy Paxman.

Athugasemdirnar við þetta myndskeið eru auðvitað ógeðslegar og minna um margt á kommentakerfi á Íslandi þegar femínisma ber á góma. En hvað sem því líður er Laurie Penny dásamlegur töffari og átrúnaðargoð margra okkar á Knúzinu. Fylgist með henni á Twitter hér.

Ein athugasemd við “‘There are many different types of feminism…’

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.