Helgarhlustun: „Hvers vegna er ég femínisti“ — Viðtal við Simone de Beauvoir

Höfundur: Guðrún Catherine Emilsdóttir

 

beauvoir50ans

Simone de Beauvoir (1908–1986), heimspekingur og höfundur Síðara kynsins (Le deuxième sexe) sem kom út árið 1949, var mjög á undan sínum samtíma, a.m.k. í Evrópu,  þegar hún birti kenningar sínar um eðli konunnar eða réttara sagt um það hvernig sagan, samfélagið og umhverfið bjuggu til hugmyndina um „hið kvenlega“ (e. feminity). Þegar bókin kom út varð Simone fyrir miklu aðkasti frammámanna í þjóðfélaginu og fordæmdu margir hana opinberlega. En hún hélt sínu striki og hér er skemmtilega klunnalega uppsett viðtal við hana frá árinu 1975 á ónefndri franskri stöð, tekið 26 árum eftir að bók hennar var gefin út. Örvæntið ekki, viðtalið er textað á ensku.

Njótið helgarinnar með hinni óviðjafnanlegu og skemmtilegu Simone de Beauvoir!

https://www.youtube.com/watch?v=W6hmVO7t_Bs&feature=share

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.