Við fordæmum

Níðingsverk 5 ungra manna gagnvart sextán ára stúlku var aðalfrétt fjölmiðla í gær. Samkvæmt heimildum er nú í dreifingu á netinu myndband sem einn gerendanna mun hafa tekið af verknaðinum. Tilgangurinn virðist vera sá einn að niðurlægja og smána þolandann, um leið og dreifendurnir fyllast óútskýranlegri þórðargleði við að tryggja að þetta ofbeldisverk verði ætíð til á netinu. Þetta dreifikerfi drullusokka verður að uppræta.

Stutt er síðan Tinna Ingólfsdóttir sagði opinskátt frá dreifingu á myndum af henni og varpaði skömminni alfarið á þá sem það gerðu. Hennar saga á og verður að vera til eftirbreytni en við sem samfélag náum ekki að kveða þennan ófögnuð niður nema með samstilltu átaki.

Þolandasmán er viðurstyggileg.

Nauðgun er glæpur.

Fordæmum.

Auglýsingar

6 athugasemdir við “Við fordæmum

  1. Ég fordæmi þetta hryllilega ofbeldi.Þetta eru bara börn sem fremja þennan glæp.Og hreykja sé síðan af verknaðnum,með því að sýna hann fyrir alþjóð á miðli sem flestir lesa.NAUÐGUN ER GLÆPUR.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s