Hún var þessi stelpa

tinna mynd 2Ert þú ekki þessi stelpa?“ var yfirskrift greinar sem birtist á vefnum freyjur.is. Þar steig Tinna Ingólfsdóttir fram, sagði sögu sína, rifjaði upp bernskubrekin sem fylgdu henni lengi og voru á stundum notuð henni til minnkunar og smánar. Þessi saga hennar fór víða og í kjölfarið birtist viðtal við hana á Stöð 2 í þættinum Ísland í dag, 7. maí.

Tinnu var margt til lista lagt. Hún var virk í pólitísku starfi með UVG, femínisti með ríka réttlætiskennd og þetta hugrekki hennar vakti mikla athygli og varð mörgum innblástur og fyrirmynd. Þess vegna lifir minning hennar.

Tinna varð bráðkvödd á heimili foreldra sinna 21. maí sl. Útför hennar fór fram frá Akureyrarkirkju 6. júní.

Hún var þessi stelpa.

2 athugasemdir við “Hún var þessi stelpa

  1. Bakvísun: Hefndarklám og perravakt | *knúz*

  2. Bakvísun: Knúzannállinn 2014 | *knúz*

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.