Alison Bechdel

Höfundur: ritstjórnAlison Bechdel mynd

Alison Bechdel er snillingur. Það finnst a.m.k. ráðamönnum MacArthur-sjóðsins, sem ákváðu að veita henni styrk, (sjá nánar hér) ásamt 20 öðrum snillingum, sem að mati þeirra hafa lagt sitt af mörkum til að stuðla að réttlæti og friði í heiminum.Styrkirnir eru veittir samkvæmt nafnlausum tilnefningum. Enginn getur sótt um þá og enginn veit hverjir koma til greina. En þau sem hreppa þá, teljast snillingar að mati sjóðsins og geta varið fjárhæðinni að vild. Alison Bechdel tókst með einu litlu þriggja spurninga prófi að breyta sýn okkar á kvikmyndir og hvernig við tölum um þær.

Af óviðráðanlegum ástæðum þurfti að fjarlægja þá færslu sem var uppistaðan í greininni en til að bæta úr því er þetta:

Bechdel prófið er þríðliðað próf sem lagt er fyrir kvikmyndir og ef myndin stenst alla þætti prófsins er hún talin vera kvenréttindasinnuð. Þættir prófsins eru þessir:
1. Kvikmyndin verður að innihalda fleiri en tvo nafngreinda kvenmenn, helst í aðalhlutverkum,
2. Þessir tveir kvennmenn þurfa að eiga samtal og samskipti í myndinni,
3. Þessi samskipti þurfa að snúast um eitthvað annað en karlmenn.“ Sjá nánar í grein Auðar Helgadóttur.

Hugleikur Dagsson fjallaði um prófið í útvarpinu:

Pjattrófur lögðu þetta til málanna:

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.