Taubleyjur

Höfundur: Auður Magndís

Vissirðu að konur geta bjargað heiminum með taubleyjunotkun?
Taubleyjur
taubleyjumarkaðir
röndóttar taubleyjur
með tígrismunstri
doppóttar
taubleyjur.

Vissiru að engin einnota bleyja sem hefur nokkrum sinnum verið sett af konu á barnsrass og þaðan í ruslið hefur brotnað niður?
Þær eru allar ennþá til.
Allar.
Litlar jarðartortímandi fýlubombur.
Með kúknum í
(sem var í fyrra lífi sykurlaus, heimagerð sulta
og speltbrauð)

Taubleyjur
Með vasa fyrir lífrænt hampinnlegg.

Á meðan hafa allir framleiddir jeppar brotnað fallega niður í náttúrunni.
Allir Range Roverarnir og Land Cruiserarnir orðnir að sjálfbæru slýi sem kitlar litla andarunga í iljarnar.
Ússígúss.

Taubleyjur.

 

taubleyjukaka 2

3 athugasemdir við “Taubleyjur

  1. Ljóðið er gagnrýni á þá kröfu að konur bjargi heiminum með aukinni vinnu á heimilinu meðan aðrir keyra jeppa án þess að nokkur krefjist þess að það fólk fái samviskubit yfir umhverfisáhrifum þess.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.