Minningarstund í Höggmyndagarðinum

Knúzinu barst eftirfarandi tilkynning:

Í dag, þriðjudag klukkan 17:30 er minningarstund um Farkhondu, unga afganska konu sem var barin og brennd til bana á fimmtudaginn var, í Höggmyndagarðinum í suðvesturhorni Hljómskálagarðsins. Afganskar konur búsettar á Íslandi standa fyrir þessum viðburði. Kveikt verður á kertum og krafist stöðvunar á hvers konar ofbeldi sem konur um heim allan þurfa að þola.

farkhonda

Sjá nánar á Facebook.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.