Kona rífur kjaft
Ég hef hitt þessa konu. Margoft.
Ég hef hitt hana í heilbrigðiskerfinu, í réttarsalnum, í skólanum, í kirkjunni í bankanum, í búðinni og heima, á öllum þeim stöðum sem einhver hefur vogað sér að koma fram við hana og dóttur hennar eins og hund.