Ósýnilegu ofbeldiskarlarnir
Rebecca Solnit skrifar: Meintur morðingi átta manns, þar sem sex voru konur af asísk-amerískum uppruna, mun hafa sagt að hann hefði verið að reyna að “útrýma freistingum.” Það var eins og honum fyndist að aðrir bæru ábyrgð á sálarlífi hans og því væri við hæfi að myrða fólk í stað þess að læra að hafa…