Opið bréf til Sævars Péturssonar
Það þarf ekki að rifja upp langt aftur í tímann hvers vegna það er verið að kjósa nýjanformann innan Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ.„Þörf er á hugarfarsbreytingu, tími þöggunar og einhvers konar yfirhylmingar er liðinn“,„…um leið tel ég mikilvægara í dag að taka stöðu með þolendum til þess að breytingarverði að veruleika því það er sannarlega kominn…