Hin vonlausa staða þolenda
Frá ritstjórn Knúz Föstudaginn 1. nóvember síðastliðinn birtist pistill eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur á vefmiðli Fréttablaðsins, þar sem hún fagnar niðurstöðum tveggja ólíkra dóma sem féllu í vikunni. Annað málið varðar baráttu Freyju Haraldsdóttur fyrir því að fá réttláta málsmeðferð í umsóknarferli til ættleiðingar barns, en síðara málið varðar dóm sem féll gegn Leikfélagi Reykjavíkur…