Fáránleg sönnunarbyrði?
Höfundur: Hildur Guðbjörnsdóttir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, minntist nýlega á að hugsanlega væri hægt að bæta dómskerfið hér á landi hvað varðar kynferðisbrotamál með því að fara svipaða leið og Bretar hafa nýlega valið. Í því felst að í stað þess að þolandi þurfi að sýna fram á að sér hafi verið nauðgað…