Hugleiðingar um þungunarrof

Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…

Samfélagið og þolendur þess

Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki  erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar  eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…

Myndasaga – karlmenn og karlmennska

Femíníski vefmiðillinn Feministeerium beinir sjónum að karlmönnum og karlmennsku í ýmsum myndum. Í samstarfi við Knúz er kannað hvað það þýðir að „vera karlmaður“. Hvað þarf til að hljóta einkunnina „alvöru karlmaður“? Hver eru áhrif skaðlegrar karlmennsku – sem er hegðunarmynstur sem samfélag okkar býður körlum að fylgja, en getur í lokin skaðað þá sjálfa…

Cynthia Enloe kíkir á klakann

Knúzið fór á fyrirlestur Cynhtiu Enloe sem haldinn var í Háskóla Íslands í síðustu viku og Jafnréttisskóli SÞ stóð fyrir. Enloe er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífa viðstadda með sér, neistar og hlátrasköll svo að segja flugu á milli í salnum. Enloe hefur unnið að femínísku rannsóknum í áraraðir og gefið út…

Puzzy Patrol í Gamlabíó, málþing og tónleikar

Puzzy Patrol hvetur knúzara til að mæta á málþingið ““Hipphopp femínismi, markaðsvæðing menningar og þöggun hins háværa minnihluta. Er hipp-hopp vettvangur fyrir feminisma?” á laugardaginn þegar þær efna til stórtónleika hipphopp kvenna ásamt málþingi í Gamla Bíó laugardaginn 20. janúar næstkomandi. Á tónleikunum munu koma fram helstu tónlistarkonur landsins í hipphoppi, Reykjavíkurdætur, Cell7, Alvia Islandia,…

Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Stöðufærsla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns #höfumhátt

Birt með leyfi höfundar. Fundur allsherjar- og menntamálanefndar í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Hann bar merki þess að þingmenn meirihlutans væru loks reiðubúnir til þess að hlusta á aðstandendur og brotaþola Róberts Árna Hreiðarssonar sem eitt og sér er mikið fagnaðarefni. Sömuleiðis lofa tillögur dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen, um breytingu á lögum um…

Kvennamorð eru þjóðarmorð

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hundruðir kvenna fækkuðu fötum og létu í sér heyra í Buenos Aires í lok síðasta mánaðar, til þess að vekja athygli á fjölda þeirra kvennamorða sem framin eru í Argentínu. Staðsetning mótmælanna var ekki handahófskennd, heldur áttu þau sér stað á þremur stöðum í borginni, fyrir framan Bleika húsið þar sem skrifstofur forsetans…

Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð

Tilkynning frá Rótinni, Félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda.   Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna og barna í meðferðarkerfinu. Embætti landlæknis er þetta vel kunnugt þar sem félagið hefur sent embættinu, og öðrum yfirvöldum, fjölda erinda þar að lútandi. Einnig…

Hefðbundin kynjaviðhorf leynast víða

Knúzinu barst þessi hugleiðing frá Sóleyju, 11 ára, og tökum við undir með henni: Ég fékk hugmyndina að byggja foosball table með alvöru fólki þannig að einhver er að hreyfa mennina og fólkið mundi snúast með, en þá fór ég að pæla hvort það væri til foosball table með stelpum sem leikmenn svo ég googlaði…