#WeAreNotThis: Uslaótti í Norður Karólínu
Höfundur: Herdís Schopka Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri í New York ríki, gaf á mánudaginn út tilskipun þess efnis að nánast öll ferðalög á vegum NY-ríkis til Norður-Karólínuríkis væru óheimil. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að New York-ríki styrkti á nokkurn hátt að nauðsynjalausu ríki sem hefur leyft með lagasetningu mismunun gegn…