#WeAreNotThis: Uslaótti í Norður Karólínu

Höfundur: Herdís Schopka Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri í New York ríki, gaf á mánudaginn út tilskipun þess efnis að nánast öll ferðalög á vegum NY-ríkis til Norður-Karólínuríkis væru óheimil. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að New York-ríki styrkti á nokkurn hátt að nauðsynjalausu ríki sem hefur leyft með lagasetningu mismunun gegn…

Forréttindaforeldrar og sameiginlegu sjóðirnir

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Dagvistun fyrir börn er eitt elsta baráttumál kvennahreyfingarinnar. Um miðja tuttugustu öldina (á tímum þegar ein fyrirvinna nægði og viðeigandi þótti að konur væru heimavinnandi) var dagvistun aðeins í boði fyrir börn einstæðra mæðra en með aukinni stjórnmálaþátttöku kvenna, sérstaklega Kvennalistanum, jókst framboðið svo hérlendis var dagvistun orðin almenn á tíunda…

Fósturlát – reynslusögur óskast

Höfundur: Júlí Ósk Antonsdóttir Við erum að vinna að því að gefa út bók um fósturlát og leitum til ykkar eftir reynslusögum. Bókin mun innihalda annars vegar fræðslu og upplýsingar um flest það sem tengist fósturlátum í bland við reynslusögur af fósturlátum. Mjög margir upplifa sig mjög eina í þessu ferli og langar okkur því…

Af kynfrelsi og sviðslistum

Höfundar: Katrín Harðardóttir og Kristín Vilhjálmsdóttir Þetta hefur heldur betur verið hressandi helgi á veraldarvefnum og æsispennandi að sjá hver heldur með hverjum, eftir að Ágústa Eva Erlendsdóttir gekk út úr atriði Reykjavíkurdætra í Vikunni hans Gísla Marteins í sjónvarpi allra landsmanna. Er gjörningur dætranna réttlætanlegur og er Ágústa Eva tepra, eða var hún í…

Kæri Rúnar Helgi

Höfundar: Þóra Kristín Þórsdóttir og Kristín Jónsdóttir Í Kjarnanum í fyrradag (27. jan) birtist eftir þig pistill undir heitinu “Útvistun uppeldis”, þar sem þú viðrar áhyggjur þínar af hlutverki stofnana í uppeldi íslenskra barna, sem þér finnst vera orðið svo veigamikið að þú jafnvel spyrð þig „hvort þessar stofnanir séu orðnar að eins konar munaðarleysingjahælum“. Það…

Hin frækna Jessica Jones

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Jessica Jones er söguhetjan í samnefndri þáttaröð á Netflix. Hún er einkaspæjari og fyrrum ofurhetja sem býr yfir yfirnáttúrulegum styrk. Krysten Ritter, sem leikur Jessicu, er ekki hin staðlaða hollywood kynbomba og margt við útlit, stíl og jafnvel persónu Jessicu minnir óneitanlega á hina fræknu Lisbeth Salander úr sögum Stieg Larssons. Hún…

Annáll 2015

Við áramót fer vefritið Knúz yfir liðið ár og rifjar upp það helsta. Helstu greinar hvers mánaðar hafa þegar verið tíundaðar en hér er tínt saman ýmislegt markvert á landsvísu sem gerðist á liðnu ári. Kjaramál: Kjaramálin voru plássfrek á árinu 2015. Til að mynda fóru ljósmæður í verkfall og drógu ríkið á endanum fyrir félagsdóm vegna…

Adam og Eva í Júragarðinum

Höfundur: Torfi H. Tulinius   IAN MALCOLM: Guð skapaði risaeðlurnar. Guð eyddi risaeðlunum. Guð skapaði manninn. Maðurinn eyddi Guði. Maðurinn skapaði risaeðlur. ELLIE SATTLER:    Risaeðlurnar éta manninn. Konur erfa heiminn. Jurassic Park Vöxtur og framþróun í bókmenntafræði á undanförnum áratugum hefur haft mikil áhrif á kvikmyndafræði, enda er kvikmyndin texti sem ofinn hefur verið…

Hvers vegna kynlífsvinna er ekki vinna – seinni hluti

Fyrri hluti þessarar greinar birtist í gær, hann má finna hér. Höfundur: Lori Watson Kynferðislegt áreiti Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem „hvers kyns kynferðisleg hegðun sem er í óþökk þess sem fyrir henni verður og sem er forsenda eða skilyrði fyrir ráðningu eða atvinnuöryggi” [38] Slík áreitni getur birst sem quid pro quo…