Yfirlýsing AGN til stuðnings þolendum

Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir. Ása Fanney GestsdóttirHalldóra JónasdóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirGunnur Vilborg GuðjónsdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirHildur GuðbjörnsdóttirElísabet Ýr AtladóttirHelga ÓlöfRagnhildur…

Kynbundið ofbeldi og kvennamorð í Frakklandi

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Föstudaginn 30. ágúst var 23 ára karl dæmdur fyrir ofbeldi gegn sambýliskonu sinni, sem var þá komin sjö mánuði á leið. Málsgögn byggðust í fyrsta lagi á upptöku á símtali mannsins til Neyðarlínunnar. Hann segir konu „ hrækja blóði“ og svo heyrist kvenrödd segja: „þú barðir mig“ . Að auki var lagt…

Fósturlandsins Freyja eða mella?

Höfundur: Kristín I. Pálsdóttir Nýlega þurfti ég að fletta upp orðinu ‘faðir’ í orðabók og það vakti athygli mína að Íslensk samheitaorðabók stillir upp samheitunum ‘guð’ og ‘frumkvöðull’. Mér fannst þetta ansi glæsilegt og ákvað að skoða hvaða samheiti væru þá fyrir hitt orðið í þessu pari, orðið ‘móðir’. Þá var nú heldur minni reisn yfir…

Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir gagnrýni Rótarinnar – Áskorun til velferðarráðherranna

Út er komin skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Í henni kemur fram alvarleg gagnrýni á fyrirkomulag og eftirfylgni með samningum stofnunarinnar um heilbrigðisþjónustu. Engin heildstæð stefna Rótin hefur á undanförnum fimm árum sent fjölda erinda til ráðuneyta og ráðherra, Embættis landlæknis og annarra embætta og stofnana sem koma að einhverju leyti að málum fólks með…

Brennandi blús

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Karen Lovely hóf feril sinn sem blússöngkona árið 2007, þá komin vel yfir fertugt. Henni skaut upp á blúshimininn þegar hún tók þátt í alþjóðlegri blúskeppni 2010 og lenti í öðru sæti. Árið 2011 var hún tilnefnd til þriggja verðlauna á Blues Music Awards sem besti samtímakvenblúsarinn, fyrir bestu samtímablúsplötuna og besta…

Vandað klám – fyrir mig og börnin mín?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Síðastliðinn föstudag kom kynfræðingurinn Sigga Dögg Arnardóttir fram á málþinginu  „Ef þú ekki tott­ar, þú dag­ar upp og drepst!“ á vegum nemenda í viðburða- og verkefnastjórnun á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og afhjúpar enn og aftur undarleg viðhorf sín gagnvart klámi og klámneyslu. Mbl.is fjallaði ítarlega um erindi hennar, en ýmsar spurningar vakna eftir…

Hvað hefur kyn að gera með heimsfrið?

Höfundur: Valerie M. Hudson Þýðandi: Kristín Jónsdóttir Hér er birt þýðing á fjögurra ára gamalli grein, en hún birtist upphaflega á vefritinu Foreign Policy. Hún er sem sagt skrifuð tveimur árum áður en bandaríski herinn dró sig í hlé frá Afganistan og í henni er ákall til bandarískra yfirvalda um að þrýsta áfram á afgönsk…

Gro Harlem Brundtland

í tilefni af 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna verður efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu í næstu viku, fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. október. Á ráðstefnunni verða ýmsar mikilvægar konur af alþjóðavettvangi með erindi. Ein þeirra er Gro Harlem Brundtland. Vert er að rifja upp glæsilegan feril norsku stjórnmálakonunnar: Höfundur: Guðbjörg Lilja Hjartardóttir Ætla mætti…

Lögleiðing staðgöngumæðrunar: 6 einföld skref

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Ímyndum okkur að stjórnmálaafl hafi áhuga á að lögleiða staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni en fyrir því sé andstaða í viðkomandi þjóðfélagi. Hvernig gæti aflið komið því til leiðar? Það er einfalt: skref: Að koma umræðunni af stað. Staðgöngumæðrun, bæði launuð og ólaunuð, tíðkast víða en hefur á sér slæmt orð. Því er…