Kynferðisbrotaráð þjóðkirkjunnar

Gísli Ásgeirsson skrifar: Meðan kvarnast úr leyndarhyggju hér og þar í kerfinu, þrjóskast ein ríkisstofnun við að veita almennar upplýsingar sem hvorki varða persónuvernd né friðhelgi. Virkir og óvirkir þjónustuneytendur eru meirihluti þjóðarinnar og greiða árlegt gjald fyrir aðildina. Þeir geta með réttu sagt að þeirra sé stofnunin og þeir eigi ákveðinn rétt. En Þjóðkirkjan…

„Þetta er ekki í lagi“

Ósk Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta er nærbuxnafáninn minn frá í sumar með viðbættum textabrotum úr meðmælabréfum kynferðisafbrotamannanna og hangir núna á ljósastaur við Dómsmálaráðuneytið. Nærbuxurnar eru skítugar eins og sá skítugi þvottur stjórnsýslunnar sem þessir gjörningar eru. Textinn á fánanum er „þetta er ekki í lagi“ Textinn á ásaumuðu blaðinu er sem hér segir: Hann hefur…

Saga þernunnar snýr aftur

Marta Sigríður Pétursdóttir skrifar: Nú er verið að sýna á efnisveitunni Hulu sjónvarpsþætti byggða á skáldsögunni The Handmaid’s Tale eða Sögu þernunnar, eftir kanadíska rithöfundinn Margaret Atwood. Bókin kom fyrst út árið 1985 og er dystópísk vísindaskáldsaga sem þar sem konur eru eign ríkisins. Sögusviðið er ekki svo fjarlæg framtíð í Bandaríkjunum þar sem kristnir…

Losnað úr ofbeldissambandi

María Hjálmtýsdóttir skrifar: Ég var að enda við að átta mig á hvað það er sem veldur því að ég fæ mig varla lengur til að lesa eða hlusta á nokkurn einasta hlut sem er að gerast á vegum ríkjandi stjórnvalda þessa dagana. Fréttirnar vekja hjá mér sömu ónotatilfinningar og ég upplifði þegar ég var…

Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Þegar sexí hillusamstæða verður að mjólkandi brjóstum með geirvörtum

Höfundur: Ida Irene Bergstrøm Norskir félagsvísindamenn vara við auknum púrítanisma á kostnað réttinda mæðra Í Noregi er brjóstagjöf á almannafæri viðtekin venja, samt veigra sér sumar mæður að fylgja henni eða eru feimnar við það. Mynd héðan. Þegar Ida Marie Henriksen gerði vettvangsrannsókn fyrir doktorsverkefnið „Kaffihúsið sem opinbert og félagslegt rými“ vakti einn hópur fremur athygli…