Bréf til vændiskaupanda

Knúzinu barst bréf til birtingar frá konu sem óskar nafnleyndar. Vændiskaupandi, Ég hata þig mannleysa ef mann skyldi kalla. Þú ert búinn að eyðileggja líf mitt. Það er þér að kenna að ég treysti ekki mönnum og mun líklegast aldrei eignast mann. Mig langar ekki að drepa þig heldur vil ég sjá þig þjást og…

Leiðrétting á legmálum!

Til hamingju íslenskar konur! Frá og með 1. september næstkomandi munu tíðavörur og getnaðarvarnir aðeins bera 11% virðisaukaskatt í staðinn fyrir 24% eins og hefur verið. Allar getnaðarvarnir, fyrir utan smokkinn, hafa áður verið skattlagðar í hærra virðisaukaskattsþrepinu. Tíðavörur hafa verið skattlagðar á sama hátt. Þess má geta að breytingin mun einnig ná yfir fjölnota…

Minningargrein um Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur (f. 8.nóvember 1955, d. 2. apríl 2019)

SPI:  „Komdu sæl, ég heiti Sigrún Pálína Ingvarsdóttir. Þakka þér fyrir.“ Með þessum stuttu upphafsorðum í ágústmánuði árið 2010 hófust kynni okkar Sigrúnar Pálínu. Ég hafði daginn áður skrifað grein í blöðin, þar sem ég lagði til að skipuð yrði óháð rannsóknarnefnd um „biskupsmálið“ svonefnda Ég hafði aldrei talað við hana áður, en auðvitað vissi…

Huliðsgáfur og haugtussur

Í fyrra var ég á gangi nálægt konungshöllinni í Osló. Var mér þá gengið fram á götuskilti sem mér þótti nýstárlegt, því að á því stóð Haugtussa. Íslendingnum þótti þetta undarlegt orð til að deila á skiltum og lagðist því í nokkrar orðsifjarannsóknir á norskum tussum. Tussuvegir og Tussugötur finnast í flestum bæjum í Noregi…

Píkudýrkun hér og þar

Í tilefni af leiðara Kolbrúnar Bergþórsdóttur í Fréttablaðinu í dag, ritaði Sigga Dögg kynfræðingur, þennan pistil: „Ég beið eftir þessu. Ég vissi ekki hver mundi skrifa hann en ég vissi að hann kæmi. Píkudýrkun – og hvað með það? Píkudagar Háskóla Íslands buðu upp á allskyns viðburði tengda píkunni, og því ber að fagna. 🖕Það…

Nauðgarinn í fræðiritinu

Brock Turner var nemandi við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum og var mikið í fréttum fyrir nokkrum árum.  Hann nauðgaði rænulausri konu á bak við sorpgám á skólalóðinni og var staðinn að verki, eltur uppi, handtekinn og kærður. Hámarksrefsing fyrir brot af þessu tagi er 14 ár en saksóknari fór fram á sex ára fangelsi.  Dómarinn lét…

Fóstur fer í mál

Við erum vön því úr bandarískum lögfræðidramaþáttum að sjá alls konar mál tekin fyrir sem stríða gegn heilbrigðri skynsemi. Okkur finnst útilokað að sjá svona mál fyrir dómstólum í raun og veru. En raunin er önnur eins og þessi frásögn femíníska rithöfundarins Jill Filipovic sýnir: „Í Alabama hefur karlmaður höfðað mál vegna þess sem hann…