Höldum áfram að hafa hátt!

Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra – #höfum hátt – hlaut Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2017. Við það tilefni flutti Bergur Þór Ingólfsson ávarp fyrir hönd hópsins sem hér birtist: Fyrir hönd allra sem hafa haft hátt þiggjum við auðmjúklega þessa viðurkenningu.  Við vitum ekki almennilega hversu mörg við erum sem viðurkenninguna hljótum.   Við vitum ekki…

Femínisminn í Íran

Arnheiður Björnsdóttir skrifar: Finna má femínisma í Íran sem afleiðingu af nútímasamfélagi, en þó í öðru ljósi en í vestrænum samfélögum. Þar sem að orðið „femínisti“gæti komið fólki í vandræði eftir því hvaða ríkisstjórn er við völd, er hugtakið kvenréttindasinni notað í Íran. Það eru nokkrar tegundir af femínistum og femínisma í Íran: Fyrst er…

Mér var aldrei nauðgað

Ég er ein af konunum sem  varð ekki fyrir því. Ég man samt eftir því að labba inn á fiftís McDonaldsstaðinn í miðbænum í Chicago í sextán ára afmæli systur minnar og stór hópur af unglingsstrákum sem við mættum við dyrnar þegar þeir voru að fara út og við vorum að fara inn snertu mig…

Komum hjálpinni nær þolendum nauðgana

Við verðum að gera betur „Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt…

Sjálfstæðisflokkurinn svarar Knúzspurningum

1. Teljið þið að fullum jöfnuði kynja sé náð á Íslandi? Ef já, hvers vegna? Ef nei, hvað vantar upp á? Sjálfstæðisflokkurinn vill tryggja jöfn tækifæri allra. Ísland er nú þegar komið lengst allra þjóða í að tryggja jafnrétti kynja samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Á Íslandi er til dæmis mesti launajöfnuður í Evrópu samkvæmt OECD og…

Við skröpum hrúðrið

Katla Lárusdóttir segir frá: Fyrir sautján árum vann ég í stórri verslun hér í Reykjavík, var svokallaður svæðisstjóri yfir nokkrum deildum og hafði deildarstjóra yfir mér, sem var einhleypur náungi, nokkrum árum eldri en ég. Þessari vinnu fylgdi mikið álag og ég var iðulega á öðru hundraðinu, var kannski að raða leikfangakössum upp í hillu…

Frelsi til hvers?

Sólveig Anna Jónsdóttir: Ég trúði því lengi, þegar ég var yngri og saklausari, að allir væru femínistar. Af því mér fannst eitthvað svo ósiðlegt að vera það ekki. Hvernig gat nokkur vel meinandi og upplýst manneskja afneitað femínismanum þegar ekki þurfti nema smá gláp á samfélagið til að sjá hversu víða var brotið á konum?…