Ofbeldi gegn konum í krafti fjórða valdsins

Í gegnum tíðina hafa konur verið beittar ofbeldi ýmist af fjölmiðlum eða í gegnum fjölmiðla, yfirleitt er þeim stillt upp á ákveðinn hátt í fjölmiðlum. Þeim er stillt upp líkt og þær séu minna virði og jafnvel ósýnilegar. Það verður til þess að fólki þykir auðveldara að afmanneskjuvæða þær og leyfir sér því frekar að…

Opið bréf til Arons Einars & Eggerts Gunnþórs

Í maí á þessu ári steig hugrökk kona fram og sagði frá kynferðisbroti sem hún hafði orðið fyrir árið 2010, hópnauðgun af hendi tveggja landsliðsmanna á þeim tíma.Þessi frásögn varð til þess að KSÍ málið stóra fór af stað og opnaði á gríðarlega mörg mál sem hingað til hafa þrifist í þögninni. Það er nefnilega…

Viðhorf Viðreisnar til vændis/kynlífsvinnu -XC

Knúzið spurði: 1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Við teljum ekki rétt að halda þessari stefnu…

Viðhorf Samfylkingarinnar til vændis/kynlífsvinnu -XS

    1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Samfylkingin vil skaðaminnkandi nálgun í vændismálum þar sem það er…

Viðhorf sósíalista til vændis/kynlífsvinnu -XJ

Spurt og svarað: Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændirefsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu tilstreitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Í stefnu sósíalískra feminista segir að engin manneskja eigi að…

Stefna flokka varðandi vændi/kynlífsvinnu: Svar frá XO

1. Samkvæmt núgildandi lögum (sem byggja á „sænsku leiðinni“) er sala á vændi refsilaus en kaup á vændi ólögleg og refsiverð. Teljið þið rétt að halda þessari stefnu til streitu? Ef ekki, með hvaða hætti teljið þið að eigi að breyta henni og hvers vegna? Svar: Við viljum breyta henni, sænska leiðin er að okkar…

Viðhorf til vændis/kynlífsvinnu?

RÚV birti á dögunum þessa frétt sem hér er vitnað í: „Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðar á næstunni hvort frönsk lög, sem banna kynlífsvinnu, standist mannréttindasáttmála Evrópu. Úrskurðurinn gæti haft áhrif á Íslandi og víðar. Á þriðja hundrað starfsmanna í kynlífsiðnaði og nítján frönsk samtök komu málinu til Mannréttindadómstólsins. Þau freista þess að fá bann við kynlífsvinnu, sem…