„Þetta snýst nefnilega um val“

Höfundur: Adda Þóreyjardóttir Smáradóttir   Þann 24 mars 2014 kom ég heim af ræðukeppni í skólanum, settist niður við tölvuna og sá að Feminstafélag Verzlunarskóla Íslands hafði efnt til „FreeThe Nipple“dags. Í skólanum undanfarna daga hafði verið umræða um ritskoðun eftir að í útgefnu efni nemendafélagsins hafði verið ritskoðuð úr virkilega listræn og falleg mynd…