„Fótalausir geta hlaupið maraþon….“

Fyrirsögnin er tilvitun í Huldu Ragnheiði Árnadóttur sem veitir Félagi kvenna í atvinnulífinu forstöðu í Kastljósumræðum 24. október vegna ákvörðunar Íslandsbanka um að eiga eingöngu auglýsingaviðskipti við fjölmiðla þar sem kynjajafnrétti er í fyrirrúmi. Ákvörðun stjórnar Íslandsbanka hefur vakið misjöfn viðbrögð. Fimmta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um jafnrétti karla og kvenna liggur að baki henni. Það…

Hugleiðingar um þungunarrof

Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…

Ofbeldishringurinn og birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í nánum samböndum

Greinin er byggð á erindi höfundar í Róttæka Sumarháskólanum 22. ágúst sl. Höfundur mun fyrst gera grein fyrir ofbeldishringnum og svo birtingarmyndum kynbundins ofbeldis í nánum samböndum. Efni greinarinnar er samsett úr hluta af meistararitgerð höfundar sem ber heitið Kynbundið ofbeldi í nánum samböndum og þróun íslensks réttar í ljósi femínískra lagakenninga, með Brynhildi G.…

Samfélagið og þolendur þess

Gunnhildur Jónsdóttir skrifar: Ég hef oft orðið vitni að sundrungu, heift og reiði í umræðum í femínískum rýmum, sem er afar skiljanlegt þar sem femínistar takast á við samfélagslega flókin vandamál sem snerta oftar en ekki  erfiðustu og viðkvæmustu tímabilin í lífi fólks. Þegar einstaklingar  eru ósammála um viðkvæm málefni er erfitt að stíga til…

Galdramaðurinn: Karlmennska að fornum sið

eftir Barbi Pilvre Fyrir skömmu dvaldi eistneskur athafnamaður, Urmas Sõõrumaa, í fjarlægu landi lokaður inni í myrkvuðu herbergi. Markmið með dvöl hans var andleg hreinsun og það að komast nær uppljómun. Hann iðkar ýmis konar andlegar og líkamlegar æfingar og er ötull við að kynna þær fyrir almenningi. Tvíefldur eftir dvölina ákvað hann að sýna mátt sinn og…

Pro Quote Regie

Margrét Rún skrifar: Ég er stolt af okkur kvikmyndakonum í Þýskalandi. 31. janúar 2018 skrifuðum við nefnilega enn annan kafla í kvennabaráttu- og kvikmyndasögu Þýskalands. Síðastliðin 3 og hálft ár, hef ég verið ein af 12 kjarnakonum í grasrótarsamtökunum PRO QUOTE REGIE sem barist hafa fyrir a) 50% kvennakvóta í kvikmyndaleikstjórn, b) vísindalegri könnum á…

Ásakanir, drykkjuskapur og málamiðlanir eða hvernig eistneskur karlmaður tekst á við angistina.

Höfundur: Aro Velmet Við skulum byrja á staðreyndum: Samkvæmt karlmennskurannsóknum sem gerðar voru árið 2014 í Háskólanum í Tartu einkennir eistneska karlmenn umfram allt mótsögnin milli þess sem þeir segjast óska sér og þess hvernig þeir lífa lífi sínu í raun. Dæmigerðan eistneskan karlmann langar að eignast tvö til þrjú börn en hann lætur sér…

Puzzy Patrol í Gamlabíó, málþing og tónleikar

Puzzy Patrol hvetur knúzara til að mæta á málþingið ““Hipphopp femínismi, markaðsvæðing menningar og þöggun hins háværa minnihluta. Er hipp-hopp vettvangur fyrir feminisma?” á laugardaginn þegar þær efna til stórtónleika hipphopp kvenna ásamt málþingi í Gamla Bíó laugardaginn 20. janúar næstkomandi. Á tónleikunum munu koma fram helstu tónlistarkonur landsins í hipphoppi, Reykjavíkurdætur, Cell7, Alvia Islandia,…

Ég á ekki að þurfa að réttlæta mig

Umræðuefnið hér fyrir neðan er enn mikið tabú fyrir mörgum. Þó hafa margir deilt upplifun sinni nýlega og þar sem það hefur hjálpað mér mikið langar mig til að geta mögulega hjálpað öðrum. Svona líður mér Já, það er rétt, mig langar ekki til að verða foreldri, en það þýðir ekki að ég megi ekki…

Launhelgi lyganna – hugleiðing um bók

Höfundur: María Pétursdóttir Ég las bókina „Launhelgi lyganna“ í byrjun desember og hefur bókin dvalið með mér í margar vikur og poppar reglulega upp í hugann. Sagan er fjölskyldusaga mjög svo skemmdrar íslenskrar alþýðufjölskyldu og bernskuminningar höfundar sem flakkar þó í lokin fram í tímann. Bókin var gefin út um aldamótin eða árið 2000 og skrifaði…