Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Stöðufærsla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns #höfumhátt

Birt með leyfi höfundar. Fundur allsherjar- og menntamálanefndar í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Hann bar merki þess að þingmenn meirihlutans væru loks reiðubúnir til þess að hlusta á aðstandendur og brotaþola Róberts Árna Hreiðarssonar sem eitt og sér er mikið fagnaðarefni. Sömuleiðis lofa tillögur dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen, um breytingu á lögum um…

Yfirlýsing til fjölmiðla

Okkur konunum sem höfum upplifað sambærilegt og Helga Baldvins Bjargar af því að starfa á vettvangi Stígamóta, finnst viðbrögð og afgreiðsla samtakanna ómöguleg í máli Helgu og alls ekki í þeim anda sem Stígamót hefur gefið sig út fyrir að starfa eftir. Sérstaklega að Stígamót sáu enga ástæðu til þess að leyfa brotaþolum að tjá…

Höldum endilega ekki kjafti

Þegar ég var barin eins og harðfiskur í gamla daga var ekkert Kvennaathvarf. Einu sinni var kölluð til lögregla þegar barsmíðarnar höfðu gengið svo úr hófi fram að ég var stungin í brjóstið með brotinni flösku og blæddi mikið. Lögreglan stakk mér fyrst í fangaklefa en fór svo með mig á Slysavarðstofuna þegar fangavörður neitaði…

… ég var aldrei barn … Karítas Skarphéðinsdóttir

Mánudaginn 19. júní 2017 var formlega opnuð ný grunnsýning í Byggðasafni Vestfjarða sem byggir á ævi Karítasar Skarphéðinsdóttur og ber sýningin heitið Ég var aldrei barn. Hér fer hugleiðing sýningastjórans, Helgu Þórsdóttur: Í viðtali sem Margrét Sveinbjörnsdóttir tók við Sigurð Pétursson sagnfræðing í útvarpsþættinum Ég heiti Karitas Skarphéðinsdóttir var hann spurður hvort fólk á Vestfjörðum…

Áhyggjur Rótarinnar af gæðum og öryggi í meðferð

Tilkynning frá Rótinni, Félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíkniefnavanda.   Eitt af aðalbaráttumálum Rótarinnar, og ein aðalástæða þess að félagið var stofnað, eru bætt gæði og öryggi kvenna og barna í meðferðarkerfinu. Embætti landlæknis er þetta vel kunnugt þar sem félagið hefur sent embættinu, og öðrum yfirvöldum, fjölda erinda þar að lútandi. Einnig…

Þolendaskömm

Ég hef ákveðið að skrifa um þolendaskömm, atvik sem ég lenti sjálf í og hvað gerðist þegar ég loksins þorði að segja vinkonu minni frá þessu. Eftir að hafa upplifað harkaleg viðbrögð vinkonu minnar, þá sá ég að ég hef lifað í hinum fullkomna heimi, heimi þar sem umræðan um nauðgunarmenningu og þolendaskömm er svo…