Hælbíturinn á Hringbraut

Þegar #metoo-átakið – sem sumir kalla byltingu – barst til Íslands voru stjórnmálakonur einna fyrstar til að sýna það hugrekki að stíga fram og opna ormagryfjuna. Ef til vill voru þær of fljótar á sér að birta sögur sínar, því þegar augu flestra landsmanna höfðu opnast fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem hefur löngum gegnsýrt samfélagið og…

Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Höldum áfram að hafa hátt!

Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra – #höfum hátt – hlaut Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2017. Við það tilefni flutti Bergur Þór Ingólfsson ávarp fyrir hönd hópsins sem hér birtist: Fyrir hönd allra sem hafa haft hátt þiggjum við auðmjúklega þessa viðurkenningu.  Við vitum ekki almennilega hversu mörg við erum sem viðurkenninguna hljótum.   Við vitum ekki…

Femínisminn í Íran

Arnheiður Björnsdóttir skrifar: Finna má femínisma í Íran sem afleiðingu af nútímasamfélagi, en þó í öðru ljósi en í vestrænum samfélögum. Þar sem að orðið „femínisti“gæti komið fólki í vandræði eftir því hvaða ríkisstjórn er við völd, er hugtakið kvenréttindasinni notað í Íran. Það eru nokkrar tegundir af femínistum og femínisma í Íran: Fyrst er…

Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Stöðufærsla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns #höfumhátt

Birt með leyfi höfundar. Fundur allsherjar- og menntamálanefndar í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Hann bar merki þess að þingmenn meirihlutans væru loks reiðubúnir til þess að hlusta á aðstandendur og brotaþola Róberts Árna Hreiðarssonar sem eitt og sér er mikið fagnaðarefni. Sömuleiðis lofa tillögur dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen, um breytingu á lögum um…

Yfirlýsing til fjölmiðla

Okkur konunum sem höfum upplifað sambærilegt og Helga Baldvins Bjargar af því að starfa á vettvangi Stígamóta, finnst viðbrögð og afgreiðsla samtakanna ómöguleg í máli Helgu og alls ekki í þeim anda sem Stígamót hefur gefið sig út fyrir að starfa eftir. Sérstaklega að Stígamót sáu enga ástæðu til þess að leyfa brotaþolum að tjá…

Höldum endilega ekki kjafti

Þegar ég var barin eins og harðfiskur í gamla daga var ekkert Kvennaathvarf. Einu sinni var kölluð til lögregla þegar barsmíðarnar höfðu gengið svo úr hófi fram að ég var stungin í brjóstið með brotinni flösku og blæddi mikið. Lögreglan stakk mér fyrst í fangaklefa en fór svo með mig á Slysavarðstofuna þegar fangavörður neitaði…

… ég var aldrei barn … Karítas Skarphéðinsdóttir

Mánudaginn 19. júní 2017 var formlega opnuð ný grunnsýning í Byggðasafni Vestfjarða sem byggir á ævi Karítasar Skarphéðinsdóttur og ber sýningin heitið Ég var aldrei barn. Hér fer hugleiðing sýningastjórans, Helgu Þórsdóttur: Í viðtali sem Margrét Sveinbjörnsdóttir tók við Sigurð Pétursson sagnfræðing í útvarpsþættinum Ég heiti Karitas Skarphéðinsdóttir var hann spurður hvort fólk á Vestfjörðum…