Við mótmælum #þöggun á Þjóðhátíð

Frá aðgerðahópnum Aktívismi gegn nauðgunarmenningu og vefritinu Knúz.is Samkvæmt frétt á vísi.is hefur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Páley Borgþórsdóttir, sent frá sér bréf til viðbragðsaðila á Þjóðhátíð með tilmælum um að halda upplýsingum um kynferðisbrot sem hugsanlega verði framin yfir hátíðina frá fjölmiðlum. Þetta er gert á þeim forsendum að það sé „þungbært fyrir aðila kynferðisbrots að málið sé á…