Í skugga valdsins

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir flutti þessa ræðu á Alþingi í gær: Fyrir nákvæmlega níu dögum stóðum við 16 konur á sviði Samkomuhússins á Akureyri og lásum frásagnir sem hafa litið dagsins ljós í #metoo-baráttunni hér á landi, á sama tíma og fjöldi kvenna var saman kominn í Borgarleikhúsinu og á Seyðisfirði að gera slíkt hið sama.…