Er búningurinn viðeigandi?
Höfundur: Alda Villiljós Hrekkjavaka er á leiðinni og því er við hæfi að minna fólk á hversu auðvelt það er að falla í þá gryfju að velja óviðeigandi búning. Í vestrænu samfélagi eru kynþáttafordómar svo djúpt grafnir í huga okkar að við tökum oftast ekki einu sinni eftir þeim. Það er í raun algerlega eðlilegt,…