Er búningurinn viðeigandi?

Höfundur: Alda Villiljós Hrekkjavaka er á leiðinni og því er við hæfi að minna fólk á hversu auðvelt það er að falla í þá gryfju að velja óviðeigandi búning. Í vestrænu samfélagi eru kynþáttafordómar svo djúpt grafnir í huga okkar að við tökum oftast ekki einu sinni eftir þeim. Það er í raun algerlega eðlilegt,…

Hán – nýtt persónufornafn?

Höfundur: Alda Villiljós Þegar ég var barn var kynímynd mín, líkt og margra annarra barna, ekki sérstaklega sterk. Jú, ég klæddi mig upp í prinsessukjóla, helst á hverjum degi, og svaraði ekki öðru nafni en Þyrnirós í lengri tíma, en seinna fékk ég frekjukast þegar mamma kallaði mig inn og sagði mér að ég gæti…