Hin þráláta kynjaskipting

Höfundar: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir og Andrea Dagbjört Pálsdóttir Hver kannast ekki við það að þurfa óstjórnlega mikið að fara á klósettið á almenningsstað? Sem betur fer, í okkar samfélagi að minnsta kosti, eru flestir almenningsstaðir með salernisaðstöðu þar sem fólk getur gert þarfir sínar. Því verður samt seint haldið fram að það sé eitthvað…