Kær(ð)i ofbeldismaður

Efnisviðvörun: Eftirfarandi texti inniheldur lýsingar á kynferðisofbeldi. Það eru að verða 18 ár síðan þú nauðgaðir mér. Ég kærði þig í kjölfarið og þú skildir ekkert í þessum „röngu“ ásökunum og sagðir að allt hefði farið fram með mínu samþykki. Þú kærðir mig strax til baka fyrir meiðyrði og fórst fram á hærri skaðabætur en…

Finnst þér þetta í lagi?

  Höfundur: Anna Bentína Hermansen   **VV** Greinin inniheldur lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Finnst þér þú eiga rétt á kynlífi? Finnst þér í lagi að setja þig í fyrsta sæti í þeim viðkvæmu samskiptum sem kynlíf er og hundsa þarfir rekkjunautar þíns? Finnst þér klámmyndir sýna raunhæfa mynd af kynlífi? Finnst þér í lagi að…

Hinn eiginlegi þagnarmúr kynferðisofbeldis

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Þeir eru ófáir, brotaþolar kynferðisofbeldis sem hafa stigið fram á undanförnum árum hérlendis og rofið þögn sína. Greinar á vefmiðlum, blaðagreinar og bækur hafa verið ritaðar um þá hugrökku einstaklinga sem treysta sér til að deila þeirri erfiðu reynslu sem þeir urðu fyrir. Lengi vel var samfélagið félagslega skilyrt í þéttum vef…

Hugleiðing um kuntur

Anna Bentína skrifar: „Nafnlausu skilaboðin til mín voru ekki meint sem hrós heldur voru þau niðrandi athugasemd um mig sem konu, femínista og baráttukonu gegn kynferðisofbeldi. Í gegnum tíðina hafa þau orð sem lýsa kynfærum kvenna verið notuð sem gróf skammaryrði. Allar píkur, tussur og kuntur þessa heims hafa legið undir einhvers konar ámælum þegar er vísað til kvenna.“

Nauðgunarmenning

Höfundur: Anna Bentína Hermansen *VV* Það er langt síðan ég rauf þögn sem var búin að liggja í feni skammar og sektarkenndar yfir broti sem var framið á mér, en ekki af mér. Leiðin sem ég fór til að endurheimta gerendamátt minn, sem mér fannst ég hafa verið svipt í kjölfar nauðgunar og niðurfellingar kærunnar…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

Um meint hlutleysi laganna: Ósamræmi í lagaákvæðum kynferðisbrota

Höfundur: Anna Bentína Hermansen. Lagaákvæði um kynferðisbrot eru í XXII. kafla almennra hegningarlaga. Ákvæðunum má skipta í fjóra flokka í samræmi við mismunandi hagsmuni þeirra sem þeim er ætlað að vernda. Hér ætla ég að fjalla um tvo flokka: 1. Nauðgun og önnur brot gegn kynfrelsi fólks (194.-199. gr.) 2. Kynferðisbrot gegn börnum (200.-202.gr.) Hinir tveir…

Líf kvenna – lög karla

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Lagaákvæði um kynferðisbrot eru í XXII. kafla hegningarlaga frá 2007.  Þeim má skipta í fjóra flokka í samræmi við mismunandi hagsmuni. Sameiginlegt með þeim öllum er að þau varða kynfrelsi fólks á einhvern hátt og er ætlað að veita athafnafrelsi á því sviði vernd.  Þau fjalla með öðrum orðum um að…

Óbærilegur léttleiki kynfrelsisins

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Kynfrelsi er frelsi hverrar manneskju til að ákveða hvort og hvenær hún vill taka þátt í kynferðislegum athöfnum. Samkvæmt Pan American Health Organization (PAHO) sýna nýjustu rannsóknir á kynverund (e. sexuality) að hún sé undirstöðuþáttur í mannlegri tilveru. Kynverundarréttindi (e. sexual right) eigi því að vera hluti af grundvallarréttindum hvers einstaklings.…

„Klám er ekkert annað en kynlíf fest á filmu“

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Mynd: Wikimedia Commons Fyrirsögnin er tekin úr athugasemd sem birtist á athugasemdakerfi vefmiðils fyrir nokkrum dögum. Ungur maður var að gefa kynsveltum femínistum tóninn enda voru þeir svo óforskammaðir að níða klám sem niðurlægjandi ofbeldi þar sem hlutaðeigandi aðilar eru hlutgerðir. Nokkrir lögðu orð í belg og sögðust ekki skilja hvað…