Líf kvenna – lög karla

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Lagaákvæði um kynferðisbrot eru í XXII. kafla hegningarlaga frá 2007.  Þeim má skipta í fjóra flokka í samræmi við mismunandi hagsmuni. Sameiginlegt með þeim öllum er að þau varða kynfrelsi fólks á einhvern hátt og er ætlað að veita athafnafrelsi á því sviði vernd.  Þau fjalla með öðrum orðum um að…

Óbærilegur léttleiki kynfrelsisins

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Kynfrelsi er frelsi hverrar manneskju til að ákveða hvort og hvenær hún vill taka þátt í kynferðislegum athöfnum. Samkvæmt Pan American Health Organization (PAHO) sýna nýjustu rannsóknir á kynverund (e. sexuality) að hún sé undirstöðuþáttur í mannlegri tilveru. Kynverundarréttindi (e. sexual right) eigi því að vera hluti af grundvallarréttindum hvers einstaklings.…

„Klám er ekkert annað en kynlíf fest á filmu“

Höfundur: Anna Bentína Hermansen Mynd: Wikimedia Commons Fyrirsögnin er tekin úr athugasemd sem birtist á athugasemdakerfi vefmiðils fyrir nokkrum dögum. Ungur maður var að gefa kynsveltum femínistum tóninn enda voru þeir svo óforskammaðir að níða klám sem niðurlægjandi ofbeldi þar sem hlutaðeigandi aðilar eru hlutgerðir. Nokkrir lögðu orð í belg og sögðust ekki skilja hvað…