Af hverju er ég svona hinsegin?

Höfundur: Anna Pála Sverrisdóttir Birna Guðmundsdóttir birti mjög hressandi pistil á vefsíðunni bleikt.is á þriðjudaginn. Í pistlinum mótmælir hún því að ég og aðrir forsvarsmenn Samtakanna ’78 notum hugtakið „hinsegin fólk“ og finnst það niðrandi. Mig langar að byrja á að segja takk fyrir að skrifa um þetta, Birna, því það segir mér að það…