Forréttindafemínistafrekjan

Ég er forréttindafemínistafrekja… … því að ég vil að konur geti verið óhræddar í þessum heimi … því ég vil að unglingsstúlkur séu öruggar í almannarýmum … því ég vil að karlmenn (og aðrir) fái samþykki áður en þeir káfa á konu (eða hverjum sem er) … því ég stend upp og tala fyrir hönd…