Öfgar femínismans

Höf.: Ármann Jakobsson Greinin birtist upphaflega á Smugunni 12. mars 2013 og er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Öðru hverju hitti ég fólk af ýmsu tagi sem vill ræða öfgar femínismans. Smám saman hef ég þróað staðlað svar sem er á þessa leið: Ég sé engar öfgar, aðeins konur sem eru að ræða í…