Ekkert til að sýna? Um kynjahalla á íslenskum byggða- og menningarminjasöfnum

Höfundur: Arndís Bergsdóttir. Þetta safnaknúz er unnið upp úr fyrirlestri sem höfundur hélt á vegum MARK, miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna fyrr í nóvembermánuði 2015. Flestir eru nokkuð meðvitaðir um hvernig kynin/kyngervin birtast með mismunandi hætti á opinberum stöðum eða í fjölmiðlum. Tökum sem dæmi bleiku og bláu deildirnar í stórum keðjum leikfangaverslana, sláandi munur karlkyns…

Af dillibossum og femínískum gleðispillum

 Höfundur: Arndís Bergsdóttir Ég er ekki húmorslaus femínisti. En ég er femínískur gleðispillir[1]. Þessi pistill er gleðispillir! Það er eins gott að segja það strax. Slíkir gleðispillar neita að taka þátt í gleðinni sem umvefur ákveðna viðburði eða atvik en nota hvert tækifæri til að benda á kynjamisrétti. Þar sem kynjakerfið er allsstaðar er ekki…