Veröld sem var en verður kannski ekki: Gósenlandið eftir Ásdísi Thoroddsen
Gósenlandið er ný kvikmynd eftir Ásdísi Thoroddsen sem um þessar mundir er sýnd í Bíó Paradís, þriðja myndin í syrpu mynda um íslenska verkmenningu og fjallar hún um íslenska matarmenningu. Í raun mætti segja að umfjöllunarefni myndarinnar sé veröld sem var, eða veröld sem óðum mun hverfa á tímum loftslagsbreytinga og tilrauna til að sporna…