Sláttuvélabyltingin

Höfundur: Arngrímur Vídalín Einu sinni var ég verkamaður. Það sem í upphafi var betur launaður valkostur við Vinnuskólann þróaðist fyrstu þrjú sumrin úr því að vera garðyrkjuvinna yfir í allrahanda þursavinnu á lóðum Landspítala háskólasjúkrahúss. Táningurinn með grænu fingurna var skyndilega settur í að helluleggja planið við vörumóttöku Landakotsspítala, grafa upp og steypa fyrir brunni…