Að halla máli eða mæla halla

úr Dykes to Watch Out Foreftir Alison Bechdel Höfundur: Arngrímur Vídalín Að horfa á myndband er góð skemmtun, einsog Gylfi Pálsson fræddi viðskiptavini myndbandaleiga ítrekað um hér áður fyrr. Stundum situr þó eftir einhver ónotatilfinning að myndinni lokinni sem kannski er erfitt að henda reiður á; eitthvað alvarlegt sem var að annars ágætri mynd. Oft rennur það…

Hinar ýmsu táknmyndir reðursins

Höfundur: Arngrímur Vídalín Kvennakúgun tekur á sig ýmsar birtingarmyndir í hversdagslífinu, og er þar táknmynd reðursins þeirra ísmeygilegust. Má til að mynda nefna hið augljósa samhengi milli bananasplitts og munnmaka. Efni þessa pistils er hinsvegar sú birtingarmynd feðraveldisins sem hvað síst hefur verið til umræðu fram að þessu: tannburstinn. Að sjá konu tannbursta sig með…

Sláttuvélabyltingin

Höfundur: Arngrímur Vídalín Einu sinni var ég verkamaður. Það sem í upphafi var betur launaður valkostur við Vinnuskólann þróaðist fyrstu þrjú sumrin úr því að vera garðyrkjuvinna yfir í allrahanda þursavinnu á lóðum Landspítala háskólasjúkrahúss. Táningurinn með grænu fingurna var skyndilega settur í að helluleggja planið við vörumóttöku Landakotsspítala, grafa upp og steypa fyrir brunni…