Femínisminn í Íran

Arnheiður Björnsdóttir skrifar: Finna má femínisma í Íran sem afleiðingu af nútímasamfélagi, en þó í öðru ljósi en í vestrænum samfélögum. Þar sem að orðið „femínisti“gæti komið fólki í vandræði eftir því hvaða ríkisstjórn er við völd, er hugtakið kvenréttindasinni notað í Íran. Það eru nokkrar tegundir af femínistum og femínisma í Íran: Fyrst er…