Flogið undir „gaydarnum“

En þegar öllu er á botninn hvolft finnst mér þessir merkimiðar bara hreint ekkert svona mikilvægir. Það eru hins vegar jafnræði og virðing. Þess vegna finnst mér mikilvægt fyrir tvíkynhneigða, og þá sérstaklega fyrir tvíkynhneigða karlmenn, að láta í sér heyra.