Bókaumfjöllun: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur – 100 magnaðar konur
Höfundar: Elena Favilli, Francesca Cavallo Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Útgáfa: Forlagið – Mál og menning Umfjöllun: Ása Fanney Gestsdóttir Söguhetjur af karlkyni hafa tekið sér ríflegt pláss á síðum barnabóka hingað til, líkt og á spjöldum sögunnar almennt. Það hefur því ekki alltaf verið auðsótt fyrir stelpur að lesa um og samsama sig sterkum og áhugaverðum…