Bókaumfjöllun: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur – 100 magnaðar konur

Höfundar: Elena Favilli, Francesca Cavallo Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Útgáfa: Forlagið – Mál og menning Umfjöllun: Ása Fanney Gestsdóttir Söguhetjur af karlkyni hafa tekið sér ríflegt pláss á síðum barnabóka hingað til, líkt og á spjöldum sögunnar almennt. Það hefur því ekki alltaf verið auðsótt fyrir stelpur að lesa um og samsama sig sterkum og áhugaverðum…

Old Bessastaðir – sjaldan er ein klisjan stök

Höfundar: Ása Fanney Gestsdóttir og Katrín Harðardóttir Það er ekkert verið að skafa utan af því í leikritinu Old Bessastaðir sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Íslenski þjóðernisrembingurinn, óttinn við útlendinga, pólítískar tilraunir og almennur plebbaskapur er dreginn miskunnarlaust fram í dagsljósið. Ítrekað heyrast kunnuglegir og klisjukenndir frasar úr orðræðu dagsins, hugsað er í „heildrænum…

Staða kvenna í Íran

Höfundar: Guðrún C. Emilsdóttir og Ása Fanney Gestsdóttir Einn af stórviðburðum 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna var alþjóðleg ráðstefna sem haldin var dagana 22. og 23. október 2015 í Hörpu. Á ráðstefnunni stigu margir frábærir fyrirlesarar frá hinum ýmsu löndum í pontu og sögðu frá áhugaverðum málefnum um heim allan sem snerta konur á einn…

„Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“

Höfundur: Ása Fanney Gestsdóttir „Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“, var haft eftir gamalli konu á síðustu öld sem furðaði sig á öllum minningargreinunum í Mogganum. Eins er það með kynferðisafbrotin sem við skolum niður með morgunkaffinu. Þetta eru meiri ósköpin. Aumingja fólkið. En auðvitað er þetta ekkert nýtt. Hér áður fyrr var hvíslað…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…