Af ofbeldisfullum styttum í Svíþjóð
Höfundur: Ritstjórn Þann 13. apríl 1985 þegar nasistaflokkurinn, Nordiska rikspartiet NRP, var að mótmæla á Lilla torget í Växjö, sló Danuta Danielsson (1947-1988) fánaberann í höfuðið með handtösku sinni. Ljósmyndari Dagens nyheter, Hans Runesson, var á staðnum og náði að fanga atburðinn á mynd sem varð síðar valin ljósmynd ársins 1985. Mynd tekin héðan Danuta…