Af ofbeldisfullum styttum í Svíþjóð

Höfundur: Ritstjórn Þann 13. apríl 1985 þegar nasistaflokkurinn, Nordiska rikspartiet NRP, var að mótmæla á Lilla torget í Växjö,  sló Danuta Danielsson (1947-1988)  fánaberann í höfuðið með handtösku sinni. Ljósmyndari Dagens nyheter, Hans Runesson, var á staðnum og náði að fanga atburðinn á mynd sem varð síðar valin ljósmynd ársins 1985. Mynd tekin héðan Danuta…

Valdarán í Kvennaríki

Oftast nær er allt með felldu í henni veröld. Hlutirnir eru eins og þeir eiga að vera og jarðkringlan snýst í rólegheitum á réttum möndulhalla. En af og til gliðnar hin náttúrulega skipan heimsins og eitthvað afbrigðilegt – nánast ógnvekjandi – á sér stað. Sem betur fer sjá fjölmiðlar um að gera okkur viðvart um…

E vítamín

Flest öll vitum við jú að við þurfum vítamín. Það hefur varla farið fram hjá nokkrum læsum einstaklingi að vítamín, helst aukaskammtur, gerir lífið betra. Vísíndavefurinn segir að þau séu lífræn efni sem líkaminn þarfnast í litlum mæli til þess að tryggja líf, heilbrigði, vöxt og fjölgun. Oftast heyrum við talað um A og D…