Dulsmál hin nýju – Tillaga að orðnotkun.

Höfundur: Ásdís Thoroddsen Undanfarin misseri hafa hrannast á fjölmiðlana sögur af kynferðisbrotum sem haldið hefur verið leyndum í mislangan tíma. Það er eins og verið sé að lofta út sársaukanum úr leyndum kimum samfélags og einstaklinga. Þörf hreinsun og fagna flestir. Kynferðisbrot er óþjált orð. Undirritaðri datt í hug hvort hægt væri að nota gamla…

Málþing Orators: Þarf breytt lagaumhverfi í kynferðisbrotamálum?

Orator, félag laganema við Háskóla íslands, hélt málþing hinn 18. nóvember síðastliðinn í Lögbergi, Háskóla Íslands með ofangreindri yfirskrift, og var öllum opið. Frummælendur fundarins voru Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild HÍ, Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og Björg Valgeirsdóttir, hdl. og eigandi DIKA lögmanna. Fundarstjóri var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, funda- og menningarmálastjóri Orators. Ragnheiður…

Lítil spor

Höfundur: Ásdís Thoroddsen Tvær nýlegar kvikmyndir Höllu Kristínar Einarsdóttur hafa fengið mig til að líta um öxl og rifja upp liðna tíma, því að þessi mikla saga sem myndirnar greina frá, hefur gerst á uppvaxtarárum mínum, í minni borg. Þegar Vilborg Dagbjartsdóttir setti auglýsinguna í útvarpið 1970 og hvatti konur á rauðum sokkum að mæta…

„Og þessi voðalega kona…“ – hvernig samtíminn brást (við) þremur konum á síðustu öld

Fréttaritari: Ásdís Thoroddsen PEN-klúbburinn er alþjóðlegur félagsskapur rithöfunda sem lætur sig varða tjáningarfrelsi liðsmanna sinna. PEN á Íslandi / Icelandic PEN hefur haldið fundaröð á þessu vormisseri og síðasti fundurinn var haldinn hinn 16. maí í Borgarbókasafninu undir yfirskriftinni: „Og þessi voðalega kona…“ – Hvernig samtíminn brást (við) þremur konum á síðustu öld“. Fjallað var um…

Minni karla

Höf.: Ásdís Thoroddsen –   Ræða haldin yfir borðum á árshátíð Harmsagnafélags Bjargar hinn 9. mars 2013. Fyrir miðja síðustu öld þegar fólk hristist  í langferðabílum var mikið sungið til þess að stytta leiðina.  Þá sungu karlar í lok ferðar ljóð Matthíasar Joch. um fósturlandsins Freyju, hina fögru Vanadís, til heiðurs kvenfólkinu og konur svöruðu…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…