Dulsmál hin nýju – Tillaga að orðnotkun.
Höfundur: Ásdís Thoroddsen Undanfarin misseri hafa hrannast á fjölmiðlana sögur af kynferðisbrotum sem haldið hefur verið leyndum í mislangan tíma. Það er eins og verið sé að lofta út sársaukanum úr leyndum kimum samfélags og einstaklinga. Þörf hreinsun og fagna flestir. Kynferðisbrot er óþjált orð. Undirritaðri datt í hug hvort hægt væri að nota gamla…