Stelpur í uppistandi – um konur með húmor á almannafæri
Höfundur: Áslaug Einarsdóttir Ég prófaði um daginn að slá inn nokkra frasa í google á borð við female stand up comedians og funny women og rak upp stór augu þegar síðurnar komu upp, ein af annarri. Jú, þarna voru auðvitað frægir grínarar á borð við Ellen Degeneres og Söruh Silverman á sínum stað en inn á…