Er þetta list?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Við búum í samfélagi þar sem klámvæðing er alltumlykjandi. Sama hvaða vöru verið er að auglýsa virðist réttlætanlegt að gera það með klámi og myndmáli ofbeldis. Aðgangur að klámfengnu efni er óheftur og íslenskir piltar, sem eiga Norðurlandamet í klámáhorfi, nýta sér það frá unga aldri. Þegar spurningum er varpað fram…

Jafn réttur til að drepa ?

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Konur eiga að hafa rétt til þess að vera nákvæmlega jafn miklir skíthælar og karlar var setning sem féll í umræðu um hvort það hefði verið rétt af Knúzinu að birta á facebúkk síðu sinni grein þar sem framgangi kvenna innan árásabandalagsins NATO var fagnað. Og ég verð að viðurkenna að ég…

Uppskeruhátíð hvítra millistéttarkvenna í Malmö

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir   Gerum meiri kröfur! „Kæru gestir. Nú er kominn tími til að gera meiri kröfur“ sagði Jackson Katz * á málstofu um ofbeldi á ráðstefnunni Nordiskt Forum sem nýverið var haldinn í Malmö. Í erindi sínu ræddi hann um karlmenn sem telja sig jafnréttissinnaða en láta málflutning femínista fara fyrir brjóstið á sér…

Að sníða til konur

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Íslenska heilbrigðiskerfið er undir stöðugri niðurskurðar- og hagræðingarkröfu. Krafan um sparnað og skilvirkni er svo sterk að fjöldi fólks fylgist með dagsdaglegu lífi af hliðarlínunni. Bíður eftir aðgerðum sem myndu þó bæta lífsgæði þeirra til muna og gera þeim kleift að vera þátttakendur í samfélaginu. Pabbi minn er einn af þeim.…

Af stríði og klámi

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Í bókinni „Og svo fór ég að skjóta… – Frásagnir bandarískra hermanna úr Víetnamstríðinu“ kemur fram í viðtölum við hermenn hvernig þjálfun þeirra fólst m.a. í því að afmennska óvininn, gera mikið úr dýrslegum eiginleikum hans, sýna fram á að óvinurinn hefði ekki sama rétt til að lifa með reisn (eða…