Fullkomin eins og hún er, alltaf

Höfundur: Bára Jóhannesdóttir Neyslumenningin sem umlykur okkur hefur margar birtingarmyndir. Fyrir jólin hellist yfir fjöldann hvernig hin fullkomnu jól eiga að vera, kaupa gjafir, baka margar sortir og að öðru ógleymdu, hinn fullkomni jólamatur. Um áramótin eru gerðar kröfur um að skemmta sér meira og betur en öll önnur kvöld ársins. Væntingar eru alls staðar…