Á annarri öld

Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Þetta árið var ég þess mikla heiðurs aðnjótandi að fá að semja ljóð Fjallkonunnar í Hafnarfirði. Fjallkonan var hinsvegar ekki ein, heldur hundrað glæsilegar hafnfirskar konur í þjóðbúningum, í tilefni af hundrað ára afmæli kosningaréttar kvenna. Það tilefni varð kveikjan að orðunum sem ég setti á blað fyrir um mánuði, en…