Framfarir og FIFA 16

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Í dag tilkynnti EA Sports að í fyrsta skipti munu FIFA leikirnir vinsælu bjóða upp á möguleikann að spila með kvennalandslið. Í pistli mínum „Þú sparkar eins og stelpa“, sem ég skrifaði 23. febrúar á þessu ári, benti ég á misræmið í kvenna- og karlafótboltanum og skortinn á fyrirmyndum kvennamegin. Þar skrifaði…

„Þú sparkar eins og stelpa!“

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Ég er svo heppinn að ég starfa við það sem ég elska að gera – að þjálfa fótbolta, allan daginn, alla daga. Það er þroskandi og lærdómsríkt að starfa með krökkum og fylgjast með þeim taka framförum bæði í fótbolta og sem einstaklingar. Þegar ég var að taka ákvörðun um það hvaða flokka…