Hinir undarlegu þolendur
Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Mig langar að segja ykkur frá áhugaverðum fyrirlestri sem ég var að horfa á. Hann var fluttur í desember 2012 á vegum NIJ (National Institute of Justice) í Bandaríkjunum en er aðgengilegur öllum áhugasömum hér. Fyrirlesarinn, Rebecca Campbell, er prófessor við Michigan háskóla. Hún sérhæfir sig í því að þýða rannsóknir yfir…