Femínismi er tunglganga: að spyrja karl um börnin hans

Höfundur: Björn Þorláksson Ég starfa á tveimur fjölmiðlum. Annar er Akureyri vikublað með yfirlýsta femíníska ritstjórnarstefnu. Hinn fjölmiðillinn er Stundin. Án þess að Stundin segi svo með yfirlýstum hætti, að ritstjórnarstefna blaðsins sé femínísk stefna, birtast mér áherslur þess fjölmiðils sem svo. Ég reyni í störfum mínum fyrir báða miðlana að vera meðvitaður um að…

Karlar – fórnarlömb karlmennskunnar

Höfundur: Björn Þorláksson Börnin mín hafa fært mér sem föður mikla gæfu og veitt mér nýja sýn á heiminn. Segja má að ég hafi skynjað veröldina upp á nýtt í gegnum orð og athafnir litlu krílanna og hefur sú spurning sótt á mig hvers konar uppeldi sé líklegast til að gera mín börn og börn…