Tímabær dauði Dr. Rembu eða: Hvernig ég hætti að tuða og lærði að elska femínisma.

Höfundur Bragi Páll Sigurðarson. Áður birt á Facebooksíðu höfundar. Opinber umræða er ógeðsleg. Sú var tíðin að ég tók þátt í henni, en svo fékk ég upp í kok, og hætti að birta hugsanir mínar opinberlega. Stolnar hentiskoðanir og áróður hagsmunaaðila er svo hávær að dásamlegar og útpældar unaðshugmyndir þínar um réttlátt samfélag og fullkomið…