Bréf til stjórnenda Landspítala – háskólasjúkrahúss

Höfundur: Bryndís Björnsdóttir Reykjavík, 31. mars 2015: Góðan dag. Bryndís Björnsdóttir heiti ég og hef staðið að undirskriftasöfnun sem varðar ákall til Landspítalans um að bregðast við mótmælum sem hafa staðið yfir á lóð hans. Lífsvernd hefur staðið að mótmælum á hverjum þriðjudegi í nokkur ár fyrir utan mæðradeild Landspítalans sem þeir sem skrifuðu nafn…