Of feit fyrir þig?
Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þessi pistill birtist fyrst í Fréttablaðinu 9.mars 2012 og er hér endurbirtur í tilefni af Degi líkamsvirðingar, 13. mars 2014. Ég heiti Brynhildur og ég er ekki óhamingjusöm. Ég lifi góðu lífi, er í skemmtilegu og gefandi starfi, á yndislega fjölskyldu og frábæra vini. Ég er heilsuhraust, stunda afar skemmtilega líkamsrækt þrisvar…