Súffragettur ræða Kúgun kvenna (og rífast um tombólur)
Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Sunnudaginn 27. september 2015 var afhjúpaður á Blönduósi minningarstöpull um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sem lést árið 1887 aðeins 23 ára að aldri, drukknaði af skipi á leið til náms í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir stutta ævi skildi þessi ungi maður eftir sig mikinn fjársjóð í íslenskri menningarsögu, íslenska þýðingu á…