Súffragettur ræða Kúgun kvenna (og rífast um tombólur)

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Sunnudaginn 27. september 2015 var afhjúpaður á Blönduósi minningarstöpull um Sigurð Jónasson frá Eyjólfsstöðum í Vatnsdal sem lést árið 1887 aðeins 23 ára að aldri, drukknaði af skipi á leið til náms í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir stutta ævi skildi þessi ungi maður eftir sig mikinn fjársjóð í íslenskri menningarsögu, íslenska þýðingu á…

Hrelliklám: innlegg í femíníska nýyrðasmíð

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Nú liggur fyrir á Alþingi fyrsta frumvarpið til laga sem tekur á samfélagsmeini sem hefur farið ört vaxandi undanfarin ár, samfélagsmeini sem hefur verið kallað „hefndarklám“. Áður en við samþykkjum löggjöf sem tekur á þessari nýjustu birtingarmynd kynferðislegrar áreitni, ættum við að skerpa á skilgreiningum á fyrirbærinu og hugtakanotkun. Orð…

Tröllin í netheimum – árásir á konur á veraldarvefnum

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Pistillinn birtist fyrst í 62. tölublaði 19. júní og birtist hér, nokkuð styttur, með góðfúslegu leyfi höfundar. 17. maí 2012 setti Anita Sarkeesian auglýsingu á bandarísku fjáröflunasíðuna Kickstarter og óskaði eftir stuðningi netheima við heimildamynd sem hún vildi gera, „Tropes vs. Women: Video Games“, eða „Staðalmyndir og konur í tölvuleikjum“. Sarkeesian er þekktur feministi vestan hafs en hún heldur…

Kynlífsspunar kvenna og 50 gráir skuggar

Höfundur: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir Skáldsagan Fifty Shades of Grey eða Fimmtíu gráir skuggar hefur valdið mikilli skelfingu menningarvita og femínista síðustu mánuðina. Bókin og tvær framhaldsbækur hennar hafa verið gífurlega vinsælar, en samkvæmt síðustu tölum hefur bókaflokkurinn selst í yfir 31 milljónum eintaka í yfir 37 löndum. Það var dagblaðið New York Times sem…