Claudie Wilson á Arnarhóli

Gleðileg baráttudag kærar konur, Þann 24. október 1975 ávarpaði baráttusystir okkar, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir samkomu eins og þessa og sagði: „ég trúi að eftir 10 ár hittumst við á Lækjartorgi mikið fleiri og þá verði sú stund komin þegar orð sem við sjáum nú í hillingum eru orðin töm í talmáli. Orð eins og þau sem…