Femínismi er svarið við öllu!

Höfundur: Drífa Snædal Erindi flutt á baráttufundinum „Femínismi gegn fasisma“ í Iðnó sunnudaginn 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Þegar þeirri spurningu er velt upp hvort femínismi sé svarið við fasisma þá freistast ég til að segja: Já feminismi er svarið við öllu! Að setja upp femínistagleraugun hjálpar okkur að skilgreina völd í samfélaginu, hverjir hafa…

Fótbolti, vændi og mansal

Höfundur: Drífa Snædal Fyrir sex árum síðan var heimsmeistarakeppnin í fótbolta haldin í Þýskalandi en íþróttaveislan varð í hugum margra að vettvangi niðurlægingar og ofbeldis. Þjóðverjar töldu nefnilega hluta af undirbúningnum vera að flytja inn 40.000 konur frá mið- og austurevrópu til að stunda vændi á meðan á keppninni stóð. Heilt hverfi var tekið undir…

Konur friðhelgar í Svíþjóð

Höfundur: Drífa Snædal Mynd: Wikimedia Commons Friðhelgi kvenna var lögfest í almennum hegningarlögum í Svíþjóð árið 1998, þ.e. brot á friðhelgi eða kvenhelgi (kvinnofrid) voru gerð refsiverð, til viðbótar refsiverðri háttsemi eins og líkamsárás og nauðgun. Með lögfestingu kvenhelgi var gerð tilraun til að koma lögum yfir menn sem beita konur stöðugri áreitni, svona tilvik…

Fleiri karlar en konur í vændi

Höfundur: Drífa Snædal Mynd af: http://www.wordonfire.org Svíar eru sú þjóð sem hafa gengið lengst í baráttunni gegn vændi og mansali. Með lögunum um að banna vændiskaup 1996 var brotið blað í löggjöf á sviðinu og mörg lönd hafa fylgt í kjölfarið, meðal annars Ísland. Hugmyndafræðin að baki er að gera kaupendur ábyrga og draga þannig…

Þöggun í beinni

Höfundar: Gísli Ásgeirsson, Drífa Snædal Hildur Lilliendal Viggósdóttir, sem safnaði ummælum af opnum Facebook-veggjum og birti í albúmi undir heitinu Karlar sem hata konur, var í kjölfar þess sett í 24 tíma straff á Facebook með þessari skýringu. Sá sem nefndur er þarna, sór af sér klögun. Nú hefur álíka tjáningarstraff tekið gildi og nú…

Allsberar konur: Kvikmyndaiðnaðurinn vill frekar sársaukaóp en nautnastunur

Höfundur greinarinnar er Katarina Wennstam. Greinin sem hér fer á eftir birtist á menningarsíðum sænska dagblaðsins DN 19. janúar 2010 og heitir á frummálinu „Nakna kvinnor: Filmbranschen vill hellre ha skrik av smärta än av vällust“. Drífa Snædal þýddi. Daniel Craig og Rooney Mara í The Girl with theDragon Tattoo. Mynd frá www.heyuguys.co.uk Sænskir kvikmyndahúsagestir flykkjast…

Minna pjatt og meira knúz

Höfundur: Drífa Snædal Mynd með grein: Útsaumsverkið It has been lovely but I have to scream now eftir Körlu Dögg Karlsdóttur Færu færri konur í brjóstastækkun ef laun kynjanna væru jafnari? Væru færri nauðganir ef fleiri konur sætu í stjórnum fyrirtækja? Sætu fleiri konur í stjórnum fyrirtækja ef glanstímaritin væru færri? Byrjum á glanstímaritunum sem…

Kvenfrelsi á aðventu: Sjást en ekki heyrast

Höfundur: Drífa Snædal Stór hluti jólahaldsins í sænskum skólum á níunda áratugnum snérist um Lúsíudaginn þann 13. desember. Sænski skólinn minn hélt í hefðirnar og kaus sér Lúsíu til að fara fyrir þernunum og stjörnugosunum þennan hátíðardag. Kaldhæðnislega var það yfirleitt stelpa með sítt ljóst hár sem hlaut heiðurinn en hin upprunalega Lúsía var dökk…

Brjálaðir menn og flugfreyjur

Höfundur: Drífa Snædal Brot úr samræðum mínum við illkvittinn fjölskyldumeðlim í upphafi níunda áratugarins: „Hvort lít ég frekar út eins og Lucy eða Donna í Dallas?“  — „ætli þú sért ekki líkust Miss Ellie“. Þar fór draumurinn fyrir lítið en við tóku pælingar um hver væri flottastur í Fame og hvort það væri ekki til einhver…

Við erum ekki vélar, við erum ekki náttúruauðlindir

Höfundur greinarinnar er Kajsa Ekis Ekman, blaðakona og femínisti. Kajsa gaf út bókina „Varat och varan – prostitution, surrogatmödraskap och den delade människan“ sumarið 2010 þegar umræða um lögleiðingu staðgöngumæðrunar stóð sem hæst í Svíþjóð. Í bókinni fjallar hún um vændi og staðgöngumæðrum. Greinin sem hér fer á eftir birtist í feminíska tímaritinu BANG í september 2010.…