Femínismi er svarið við öllu!
Höfundur: Drífa Snædal Erindi flutt á baráttufundinum „Femínismi gegn fasisma“ í Iðnó sunnudaginn 8. mars á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Þegar þeirri spurningu er velt upp hvort femínismi sé svarið við fasisma þá freistast ég til að segja: Já feminismi er svarið við öllu! Að setja upp femínistagleraugun hjálpar okkur að skilgreina völd í samfélaginu, hverjir hafa…