Norninni svarað

Höfundur: Drífa Snædal Kæra Eva! Af því þú ert í stuði fyrir útúrsnúninga (og birtingar án heimildar) – settu kynlífsþjónustu inn í þennan texta í stað hreingerninga líkt og þú gerðir við fyrri texta minn: Til að minnka atvinnuleysi ungs fólks í niðursveiflunni tel ég rétt að ríkisstjórnin hleypi af stokkunum átaki til að auðvelda…

Þrif og þvottar eru atvinnugrein

Höfundur: Drífa Snædal Í langan tíma hef ég bisast við að mynda mér skoðun á heimilisstörfum og hvort réttlætanlegt sé að kaupa sér aðstoð inn á heimili. Þetta ræddi ég við Gunnar Hrafn knúzara í sumar og við vorum ósammála þá … en síðan hef ég skipt um skoðun. Það getur vel verið að ég…

Láttu fagfólk um heimilið

Höfundur: Drífa Snædal  Hvernig lítur hús út sem byggt er sérstaklega með hag útivinnanndi kvenna í huga? Það er stórt fjölbýlishús með sjö íbúðum á hverri hæð auk íbúðar fyrir manneskjuna sem sér um þrif og þvotta. Á jarðhæðinni er sameiginlegt barnaheimili, líkamsræktarsalur og veitingahús auk þess sem matarlyfta er í hverri íbúð svo hægt…